þetta fer alfarið bara eftir fólki hvort það nái fullu recovery fyrir næstu þungu æfingu. Ef þú hins vegar ert ekki búinn að ná fullum bata aftur hefur þetta bara “negative” áhrif á árangurinn þinn. ímyndaðu þér línurit þar sem bein lína liggur yfir allt blaðið, línan táknar “fitness” levelið þitt. Þú byrjar að æfa og línan fellur niður þegar þú æfir og þú verður þreyttur og hættir að geta sent inn 100% það sem þú getur. Þú tekur svo hvíld og línan fer aftur upp, ef hvíldin er of stutt þá...