1. reiknaðu út hversu margar kaloríur þú þarf að innbyrða til að viðhalda þyngd 2. bættu 300-500cal við þá tölu þetta er ekki flókið, þú ert ekki að fara þyngjast bara útaf því þú kaupir þyngingarblöndu, þú verður bara að innbyrða örlítið meira af kaloríum en þú þarf til að viðhalda þyngd. En ekki innbyrða langt yfir því þá ertu bara að fara fitna í leiðinni. passaðu einnig uppá að fá nóg af próteini, þannig eins og sá fyrri sagði… mjólk er ekki slæmur kostur til að þyngjast.