Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: AMON AMARTH

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mér fannst þeir ágætir en hef aldrei séð neinn pytt eða eitthvað mikið slamm af þeim, þegar ég hef séð þá áður hefur fólk bara verið rétt svo að slamma smá meðan þeir eru að spila eða sofandi á gólfinu eða eitthvað álíka. Ég hlakka þó til að heyra nýja diskinn þeirra.

Re: AMON AMARTH

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Allavena Versus the world, 1000 years of opression, Death in fire, Faith of norns og held líka Valkyries ride og Arson.. Þetta var allvena það sem mér fannst ég heyra.. Ég var búinn að fá mér einhverja 4 bjóra en svakalegt var loftið þarna, fann ekkert fyrr en þegar ég kom út að ég finndi eitthvað á mér.. Það var einn gaur þarna sem ég sá sem var það ölvaður að það var alltaf verið að reka hann út eða færa og hann kom alltaf aftur þangað til hann var endalega rekinn, sá var á skallanum..

Re: Hvernig líta miðarnir ykkar út???

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Guli miðinn er fyrir grandrokk en sá hvíti fyrir Tónlistarþróunarmiðstöðina.. Dagsetningarnar eru aftan á miðunum..

Re: Frelsi Til að Fagna

í Heimspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, ég er aðallega þá að meina að þeir hringja kannski í fólk til að skrifa grein um það, fólkið hefur kannski orðið fyrir miklum raunum og vill ekki að það sé grein um því á þessu augnabliki þá segja þeir bara, annaðhvort segir þú okkur eða við finnum mynd á netinu og skrifum greinina samt.

Re: Frelsi Til að Fagna

í Heimspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Flott grein hjá þér. En stundum getur frelsið verið af hinu illa, t.d fjölmiðlafrelsi hér á landi, sérstaklega þá einsog hvernig DV og Hér og Nú misnota frelsið sitt til að segja það sem það vill, þegar það vill án þess að vera sama um hvort það komi sér illa fyrir aðra eður ei.

Re: smá shit til sölu

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
veit allavena að mig langar að losna við Emperor live ceremony DVD.. finnst þetta góð hljómsveit en fíla ekki þessa tónleikaupptökur..

Re: Forvitni

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þá er það bara að senda aftur, þeir sem taka við verða að gera bara nýja keppni eða eitthvað..

Re: smá shit til sölu

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, flott.. Ekkert að því.. Þetta er þá svona bílskúrssala.. Ég hefði ekkert á móti að losna við eitthvað sjálfur en kem þá bara með eitthvað síðar.

Re: smá shit til sölu

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
LOL! OMG! …ROFLMAO! Heyhey, metalhausar segja OMS=Oh, my Satan… hitt er einfaldlega ekki nógu tr00 :þ

Re: Miðvikudagar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Á mánudögum er ég í skólanum frá 9:50 til eitthvað 21-22:00.. Með reyndar götum, einu stóru sem ég get farið heim á meðan.

Re: Amon Amarth tónleikarnir - miðasala hefst 25. okt

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
jæja mér skjátlaðist.. Hail people of Iceland Kíkti yfir þetta og þar stóð þetta, nau :)

Re: Amon Amarth tónleikarnir - miðasala hefst 25. okt

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það var sagt í einni umfjölluninni þarna, þeiri einu sem ég gat lesið því hún var á ensku að Mastodon hefðu gert lag um Ísland sem átti að koma á disknum þeirra Leviathan. Er það ekki rugl?? Hef ekki tekið eftir því, eitt lag sem heitir Island en held að það sé um eitthvað annað.

Re: ???

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég nenni ekki að útskýra nánar.. Flettu bara upp í orðabók..

Re: Einn - Einn góðan morgunmat...

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Langaði bara senda hana inn… Þetta er einn matur á einum diski.

Re: Hryllingssaga?

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já, haha… ég mann líka eftir einhverju þannig, þegar maður átti að skrifa draugasögu í einhverri bók sem hét eitthvað Mál til Komið og ég skrifaði svona svakalega sögu að ég var skammaður og gert eitthvað svaka mál úr þessu… þá skrifaði ég um einhverja drauga sem voru að drepa fólk og lýsti alveg hvernig og blabla…

Re: ???

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það gerðist einn daginn sem ég ákvað að gerast meðlimkur á hugi.is og þá var vandamálið að finna nickname.. mann ekki hvað þurfti margar tilraunir en ég prófaði deathrock því ég hlusta mikið á svona þunga tónlist, það hefði samt kannski átt að vera deathmetal en ekki deathrock þar sem ég hlusta ekki á deathrock, það er víst eitthvað pönk dæmi :S Annars veit ég ekki..

Re: Cryptopsy

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Geðveik hljómsveit. Þeir eru víst búnir að gefa út nýjan disk.

Re: Ljósmyndasamkeppni - Einn

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
heyheyhey… ég sendi inn myndin fyrir nokkrum dögum síðan og hún hefur enn ekki verið samþykkt, greinilega…

Re: KENNARA SLEIKJA!

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Í fyrstu árum grunnskóla var ég alltaf að lemja einhverja og alltaf var klagað.

Re: Ný blótsyrði

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hoppandi Skúringakonu

Re: lyn-z

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég sá fyrst eitthvað um þær þegar það var linkur á metal á heimasíðuna þeirra. Þær spila Black Metal. Þannig þetta eru einhverjar svona goth píur.. Flottar? Held svona bara í meðallagi, já þær eru ágætlega fríðar. http://www.astarteband.com/images/gallery/5/2.jpg

Re: lyn-z

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er alveg sammála þér.. Nema sum stelpu-metal bönd eru ágæt.. reyndar það eina sem ég veit um, sem er ágætt er Astarte.

Re: Rob Zombie

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
En gaurinn þarna með peysuna yfir hárinu er með 10 sinnum ljósara, frekar ógeðslegt..

Re: Rob Zombie

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
haha… hann er með svona fallegt ljós hár… svo hann hylur örugglega bara hár sitt því að hinir í hljómsveitinni gera grín að honum..

Re: Cannibal Holocoust

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, það var ekkert af leikurunum drepin en það voru dýrin sem voru drepin.. Ef hann hefði sýnt fram á að þetta hafi allt verið tæknibrellur þá hefði hann ekki setið inni í einhverja mánuði fyrir myndina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok