Já vá, þegar ég var lítill hafði ég rauninni engann tónlistarsmekk, fylgtist ekkert með þessu en hlustaði á það sem mér var gefið.. 7 ára hlustaði á svona Michael Jackson, Tina Turner og einhverja Pottþétt diska sem ég fékk gefins.. seinna, svona um 10 ára hlustaði ég á offspring og já, Linkin park því ég fékk disk gefins í jólagjöf eða eitthvað… Sem betur fer steig ég uppúr helju, s.s þessum fjanda og fór enn dýpra, niður 9 heima á það sem ég hlusta á margt í dag… Samt þær hljómsveitir sem...