Ég datt í hyldýpið, fermdist bara fyrir peninganna og hef núna í 1-2 ár verið að velta fyrir mér hvort að þetta hafi verið rétt ákvörðun. Ég er nefnilega ekki trúaður, fer ekki í kirkjur, líður illa í kirkjum, finnst það ekki vera minn samskomustaður. Ég hætti að trúa við svona 7 ára aldurs, en trúði á jólasveininn til 10 ára aldurs, haha.. Hef núna verið að velta fyrir mér að skrá mig úr trúfélaginu en er hræddur um að verða utangarðsmaður í fjölskyldunni þar sem allir aðrir í fjölskyldunni...