Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Cannibal Holocoust

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég sá þessa mynd og fannst hún viðbjóður.. Þegar myndin kom í kvikmyndahúsum fengu dýraverndunarsamtök kast, því að öll dýrin sem voru drepin í myndinni voru drepin í ALVÖRU, þetta voru ekki bara einhverjar tæknibrellur.. Leikstjórinn fór víst í einhverja 3 mánuði í fangelsi fyrir að gera þessa mynd… En ég segi að það ættu bara allir að sjá þessa mynd sem vilja sjá virkilega ógeðslega mynd, sem fær mann næstum til að æla, sérstaklega skjaldbökuatriðið þarna fyrst, bara það ógeðslegasta sem...

Re: Á þetta að vera djók eða?

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Vá, alveg fáranleg grein þarna.. Þessi maður hefur meira bara verið að reyna verið fyndinn en að kynna sér málið. Fólk er fífl!!

Re: Íslenski ,,Bachelorinn''.......Sorp?

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég hef því miður ekki horft á þennan ,,íslenska bachelor" en heyrði samt að allar stelpurnar þarna væru alveg forljótar..

Re: Ný plata með Burzum á leiðinni???

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, það yrði spennandi að vita… maður er samt efins, það eru náttúrulega margar hljómsveitir sem segja að næsta plata þeirra sé með betri efnum eftir þá en samt hrakar þeim… Vonum bara að Varg sé ekki búinn að ryðga eftir öll þessi ár í fangelsi… Það yrði allavena töff að heyra nýtt efni..

Re: Forgotten Woods - The Curse of Mankind

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, hann opnaði í síðustu viku aftur, kom ný sending hjá honum á miðvikudaginn, nær allt uppselt..

Re: Forgotten Woods - The Curse of Mankind

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei, sko… einhver lög sem ég fann á netinu.. Eitthvað demo sem ég prófaði að ná í… Annars var Valdi með eitthvað svona notað Forgotten Woods safndisk, ekki búið að selja það ennþá held ég..

Re: Wallpaper

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er með mynd akkúrat núna sem ég tók sjálfur einn morguninn, þegar ég leit útum gluggann… http://img378.imageshack.us/img378/2028/pa0502122dz.jpg

Re: Hvar

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Lords of chaos… Ég hef heyrt um hana en hún fæst örugglega ekki í pennanum, trúi því ekki… En síðan sagði Varg Vikernes um þessa bók að hún væri stútfull af lygum… http://www.burzum.org/eng/library/lords_of_chaos_review.shtml

Re: Hvar

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Grein eftir gaur á metalcrypt.com fannst mér mjög góð og vel skrifuð.. http://www.metalcrypt.com/genres.php En ég var samt efins um sumt sem hann talaði um Black Metal..

Re: Hvernig á ég að grenna mig? Svör við spurningum...

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Meina, ef maður er svona 1.87 á hæð, er þá ekki passlegt að vera svona 85 kíló.

Re: Hvernig á ég að grenna mig? Svör við spurningum...

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég náði að grenna mig um 10 kílógrömm aðeins á því einmitt að sleppa öllum sætindum, jafnvel fá mér boozt í staðinn fyrir allan sykur, fékk mér oft þannig, annaðhvort búa til sjálfur eða kaupa… En núna er vandamálið komið sko… núna vill ég hvorki fitna aftur, held áfram að því sem ég setti upp, borða hollfæði, vill heldur ekki grennast mikið meira, er passlegur núna. Vandamál: kann ekki að hætta :S ehhe, hvað er til ráða þá??

Re: Bolir..!

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það er líka sniðug síða með svona boli með allskonar fleygum setningum á www.tshirthell.com þar er t.d: IF JESUS COMES BACK WE'LL KILL HIM AGAIN ARREST BLACK BABIES BEFORE THEY BECOME CRIMINALS THERE ARE 2 PEOPLE FUCKING ON THE BACK OF THIS SHIRT… JUST KIDDING, BELIEVE IN JESUS! SUmir af þessum bolum eru kannski í grófari kantinum en annars bara bæði og…

Re: Hvað er með mig?

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég hef verið að hugsa og reikna en fæ engar niðurstöður, veit ekkert hvað amar að þér.. Kuldinn gæti kannski verið lár blóðþrýstingur, það hef ég heyrt en það er nú aðallega gamalt fólk, þannig það á kannski ekki við.. Alltaf svöng og langar í sykur, gæti prófað að draga úr sykurátinu, t.d hefur virkað oft fyrir mig þegar ég hef löngun í sykur fer ég og kaupi, eða bý sjálfur til boozt, það er oft ódýrara og miklu betra. Vont skap, það gæti kannski verið útaf sykrinum og þreytan víst líka.....

Re: Being Metal

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Annars er líka til eitthvað svipað um Viking Metal: In the same vein, how many viking metallers does it take to change a light bulb? (1)12. One viking metaller changes the lighbulb after 10 viking metallers have spent two full hours weeks researching if his family's association with the Philips company is long enough to warrant handling a Philips lightbulb, while the 12th one accuses the rest of being Nazis. (2) A Drakkar full, who first look at the lightbulb, go outside and then decide to...

Re: Being Metal

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jú, því að þegar black metal hljómsveitir breyta stíl sína byrja allir sem fíluðu þá að hata þá og væla yfir því hversu betri þeir voru áður en þeir breyttu um stíl.

Re: Being Metal

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það er til bæði… það er oft þannig að svona brandarar eru notaðir um nokkra hópa, bara skipt um.. Einsog eitt sinn þegar ég var að leita að bassafantabröndurum voru til sömu brandarnir nema kannski búið að breyta bassa yfir í söngvara osvfr…

Re: Being Metal

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ahhaahh Hef lesið þetta áður… alltaf jafn fyndið. Þessa heyrði ég líka einhverntímann á metal.is rásinni: hvað þarf marga blackmetal gaura til að skiðpta um ljósaperu? engan, þeim finnst gaman að sitja í myrkrinu og grenja hvað þarf marga blackmetal gaura til að skiðpta um ljósaperu? 31 einn til að skipta um peru og 30 til að væla um hvað sú gamla hafi verið betri

Re: Emperor eru komnir saman á ný!!!!!!

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Geðveikt!!!…. Væri þá ekki málið að reyna lokka þá hingað.. Væri náttúrulega líka töff ef einhverjar erlendar, kannski black metal eða death metal hljómsveitir myndu spila á andkristnihátíðinni… Allavena geðveikt að þeir séu byrjaðir aftur..

Re: Eggert Pétursson

í Myndlist fyrir 19 árum, 3 mánuðum
úfff… Eggert Pétursson á ég við..

Re: Amon Amarth á Íslandi 5. og 6. nóvember

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég fór á tónleikana í TÞM… en ég hefði viljað lesa þessi review, fann ekkert..

Re: Íslendingabrandari

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Annar sem ég fann: This may be a bit americanized. For those of you from Iceland - laugh. And for those of you who just are lucky enough to know someone from Iceland - maybe this will help you understand. You know you are from Iceland when… Snow tires come standard on all your cars. You have gotten frostbitten and sunburned in the same week. You learned to drive a tractor before the training wheels were off your bike. Down South to you means Canada. Birds chirping at 3am in July is normal....

Re: Devil To Pay

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er að hlusta núna á Dinosaur Steps… helvíti töff.. Ég er mikið fyrir svona mjög þungt, death, black. Mjög gott fyrir svefninn, fíla ekki margt utan þess geira.. en þetta er eðalstöff..

Re: Arrested Development

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Góð grein hjá þér… Ég hef horft eitthvað á þessa þætti, finnst þeir ekkert SVO fyndnir, en persónan Tobias Fünke hefur haldið þáttunum uppi hjá mér.. Lang fyndnasta persónan..

Re: Íslendingabrandari

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já. Annar lélegur: two Icelanders meet in another country. - How was summer this year? - Oh it was great. It was on a Tuesday this year.

Re: Metall

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
1.Deathspell Omega 2.Shining 3.Xasthur 4.Emperor 5.Belphego
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok