Ég hlustaði fyrst á Rammstein þegar ég heyrði Mutter hjá vini mínum. Líkaði hann mjög vel en síðan eftir að ég byrjaði að hlusta á Cradle of Filth fékk ég tímabundið leið á Rammstein.. Núna þegar ég er kominn með leið á Cradle of filth hef ég aftur áhuga á Rammstein, Mutter fannst mér mjög góður diskur, samt Links 2,3,4 mann ég að mér fannst besta lagið á þeim diski, ég prófaði að ná í 3 fyrstu lögin af nýja disknum, þarf að veita því betri hlustun, hljómaði nú samt ágætlega.