Jess, Terminators eru ruglaðir. Hinsvegar eru þeir alveg.. tier 5 units eða eitthvað. Tekur svaðalegan tíma að komast yfir þá. Til að spila hin racein þarftu að vera með eldri leikina installaða. Best að installa þeim á sama stað og Dark Crusade (Yfirleitt C:\THQ) eftir að þú ert búinn að installa DC (Virðist sem hann spotti þá ekki ef þú installar þeim á undan). Þá næst þegar þú startar DC þá biður hann þig um cd keys fyrir gömlu leikina, smellir þeim bara inn og voila! Þú ert kominn með...