Þú rétt sleppur þarna yfir minimum requirements með skjákortið. Hinsvegar er það staðreynd að Unreal leikirnir hafa yfirleitt verið þekktir fyrir það að vera helvíti þungir í vinnslu fyrir average vélbúnað útgáfutíma þeirra. Annars er þetta demo bara Beta ennþá, böggar og vesen að koma upp hér og þar enda til þess gert svo hægt sé að reyna að koma í veg fyrir þá þegar leikurinn kemur út. Annars mæli ég með því að þú uppfærir í allra nýjustu drivera fyrir kortið þitt, það er allavega þannig...