Það sem þú verður að passa upp á er að systir þín viti að það sé ekkert að henni og að hún sé ekkert verri en hinir krakkarnir. Hún verður að vita að það eru þau sem eiga bágt, þau sem eru asnar og hálfvitar og hafa ekki meira þroska heldur en að vera leiðinleg við nýju stelpuna. Ef systir þín er eins þroskuð og þú segir, þá getur vel verið að hún geri sér grein fyrir því sjálf. Allavega.. Ég vona að þetta reddist allt hjá þér/systur þinni. Einelti er ógeðslegt, tala af reynslu þar :/