Vona að þú farir varlega þín vegna. Ef þú ert réttindalaus og lendir í slysi dekka tryggingar það ekki, hvort sem það eru þínar tryggingar eða vinnuveitandans. Annars skil ég þig ágætlega, það er lítið mál að keyra lyftara. Það er bara einfaldlega ekki ætlað öllum. Hef unnið með nokkrum einstaklingum á fleiri en einum vinnustað sem eru gjörsamlega vanhæfir í að stjórna slíkum vinnuvélum. Prófið sjálft er óttalegt formsatriði (Enda yfirleitt hlægilega auðvelt), býst við að það sé aðeins til...