Stebbi var ekki ‘valinn’ til að keppa. Á fundum hjá ÍSÍ hefur það komið fram að ekki var áætlað að senda neina boxara út á EM, einfaldlega því íslenskir boxarar eru bara ekki tilbúnir í það. Hinsvegar fékk Óskar leyfi frá ÍSÍ til þess að fara út með Stebba. Alls ekkert af því, enda hefur Stefán í rauninni unnið sér það inn með Íslandsmeistaratitlinum. Verður líka bara gaman að sjá hvernig honum gengur og fá þá samanburð í leiðinni hvernig íslenskir boxarar koma til með að standa sig á móti...