Ég hef nú ekki mikið að segja um þetta efni, en ég er með góða kenningu um það hvernig píramýdarnir voru byggðir án krana og ýmsu dóti. Það er þannig að fyrstu steinblokkirnar eru lagðar niður og svo er mokað sandi upp svo að það sé hægt að komaöðrum steinblokkum upp á þær fyrri, og svona gengur þetta koll af kolli.