Schwarzenegger er bara miklu flottari. Hann er ekki með fáránlega útblásinn maga, hefur greinilega góða stjórn á transversus abdominis, kann Coleman ekkert að draga inn magann? Sjáið hvernig Arnold fær miklu flottara V-shape á því að draga inn magann, miklu flottara að sjá. Arnold er almennt skornari, sjáið neðri útlimi. Það sjást útlínur í lærum Schwarzeneggers en Coleman er útblásinn. Arnold er með meiri fyllingu í bicep, mér finnst bicepinn hans Coleman ekki nógu flottur, brjóstvöðvinn...