Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Comar
Comar Notandi frá fornöld Karlmaður
194 stig

Re: Smá spurning!

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Persónulega stressast ég geðveikt upp og virka því eins og klaufalegur auli.

Re: Metal Gear áhugamál

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Snake er svalastur. Ég er með þessari hugmynd.

Re: Að senda eða ekki senda sms

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er 21 og hún er bara 16, frekar mikill munur á þessum aldri kannski en hugsanlega skiptir það ekki svo miklu máli. En já… “Hæ ég fékk númerið þitt í 118 því ég er ógeðslega desperate að hitta þig aftur!” Lame…

Re: Gott impression

í Leikhús fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Takk já endilega láttu mig vita :)

Re: Hverjir eru hinir raunverulegu hryðjuverkamenn?

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Æ, vá hvað allir eru miklir spekingar og hetjur hversdagsins á litla Íslandi. Ég gef skít í þetta allt.

Re: Mósaík mynd

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta var örugglega Birta eða eitthvað blað sem fylgir dagblaði. Anyone?

Re: Ástin mín... vinur minn

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já það er auðvitað möguleiki. Nema hún hefur ekki tíma fyrir kærasta og langar ekki í einn hvort sem er (held ég). Hvorki mig né neinn annan. Hún er í fullu félagslífi, djammar eins og brjálæðingur. Svo ef ég segist ekki geta verið vinur hennar get ég ekki heldur verið kærasti hennar. Skilur þú mig? :S Ég vil ekki missa hana. Þetta er of flókið og ég er að klikkast…

Re: Ástin mín... vinur minn

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já ég hef einmitt hugleitt það. En það er erfitt. Kynlífið er eitt af því besta í sambandi okkar og ég veit að ef ég myndi loka á hana þá leitar hún bara eitthvað annað (sem hún gerir kannski, veit það ekki en er nokkuð viss um að ég sé sá eini sem hún sefur reglulega hjá) og það hjálpar ekki með afbrýðisemina. En jú auðvitað er þetta gáfulegt. Mér líkar svosem ágætlega við sambandið okkar en vil samt ekki að hún sé með einhverjum öðrum. Er ég ekki bara eigingjarn afbrýðisamur asni?

Re: Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kannski var hann að sprauta sig gegn FoxDie?

Re: Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jú ég held að Otacon ssé alveg örugglega yngri en bæði Big Boss og Solid Snake. Held að þú gætir verið að rugla saman Otacon og Revolver Ocelot. Svipuð nöfn.

Re: Kósý

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hehe, takk ég skal gera mitt besta ;) Var samt svona meira að hugsa um ilm.

Re: Ráðist á 12 ára strák..

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Og svo kannast ég við manninn svo ég get sagt með vissu að hann hefur aldrei skipt verið rútubílstjóri, lygarinn þinn.

Re: Ráðist á 12 ára strák..

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Góð rök. Lýsir ómælanlegri heimsku þinni.

Re: Ráðist á 12 ára strák..

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hef heyrt að þessir strákar séu búnir að vera leggja son hans í einelti í allan vetur. Svo eru þau að grilla saman og þá koma þessir strákar og láta þau ekki í friði, endalaust að uppnefna og með vesen og hætta ekki hvað sem sagt er við þá. Á endanum missir þessi Hreggviður stjórn á sér, kannski full grófur við þá, en ég skil hann svosem alveg. Svo spila þessir strákar sig ósköp saklausa.

Re: Ráðist á 12 ára strák..

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hann er ekki rútubílstjóri. Hann er vörubílstjóri, svo þetta hlýtur að vera lygi hjá þér eða lélegt djók.

Re: Ráðist á 12 ára strák..

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta gerðist á Selfossi

Re: Kreppa hjá Þróunarkenningarsinnum...

í Vísindi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Af hverju rífist þið? Það er aðeins ein leið til að leysa þetta vandamál. Trúvillingurinn verður að mæta þeim sem eru honum ósammála í blóðugum bardaga. Sá sem vinnur, hefur rétt fyrir sér, því auðvitað er það svo að ef trúvillingurinn sigrar, er hann studdur af guðlegu valdi, en skyldu andstæðingar hans vinna, eru þeir með sterkari yfirburði, sem þróunarkenningin lofar og dásamar sem drifkraft lífs á jörðu. Allt annað er hégómi. Allt annað er lygi. Svik gegn anda ykkar, spilling holdsins....

Re: flottustu warhammer

í Borðaspil fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Heretic!

Re: Mikið álag ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
fat chance… Það er alltaf eitthvað svona vesen, ég þoli það ekki

Re: Sækið WOW hér (ísl. dl)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvernig virkar þetta? Ég setti t.d. inn slóðina: http://www.btnet.is/leikir/wow/InstallerTome2.mpq en það kemur bara upp einhver error…

Re: Æfingar+Bakverkir

í Heilsa fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Takk fyrir öll, reyni þetta

Re: Æfingar+Bakverkir

í Heilsa fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já, einmitt. Verkurinn er einhvernveginn í neðra bakinu aðeins til hægri. En ég æfi líka bakið. Spurning hvort ég sé ekki að þjálfa rétta bakvöðva eða hvort æfingarnar séu ekki nógu árangursríkar miðað við magaæfingarnar.

Re: ATH Allir lesa!!!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Af hverju?

Re: ATH Allir lesa!!!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Af hverju er það cool?

Re: ATH Allir lesa!!!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Af hverju eyddir þú pening í flugelda í stað þess að styrkja fórnarlömb flóðsins?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok