Frá suðri, frá Selfossi, munu koma spilarar sem munu marka skil í sögu Warhammer á Íslandi ! Það eru þeir, sem hafa falið sig í skuggunum, í leyni, að mustera upp sínum gríðarlegu herjum, í bílskúr, á ónefndum stað. Þar húka þessir skuggalegu menn… og bíða eftir páskunum… Þá munu þeir koma til hinnar vewsældarlegu Reykjavíkur og sýna, hvenig á að spila í alvöru !!!!!! ( kannski of aukið, en við erum þar samt og erum að pæla í að koma ( allavega ég ) : )