Ég myndi vilja fá svona “Work” aukapakka, það ætti ekki að vera neitt mál að redda svoleiðis:) Þá væri maður kannski á skrifstofunni og gæti/þyrfti að skreppa framm og spjalla við hina sem vinna þarna, fá sér kaffi sé maður þreittur, fara á klósettið, éta eitthvað (panta pítsu) maður gæti komist á deit, beðið stjórann um kauphækkun enn samt alltaf passað það að vinna nógu mikið til þess að halda öllum ánægðum og svo þegar maður ákveði að vinna soldið, þá smellti maður á skrifborðið og veldi...