Ég get sagt að einhver smekkur sé lélegur eða einhver tónlist sé léleg, ALLIR geta það, það sem ég get ekki sagt er hvort einhver tónlist sé almennt leiðinleg eða skemmtileg, það er það eina sem veltur algerlega á hverjum og einum. Álit er bara álit en ef þetta álit er vel rökstytt þá verður það eitthvað miklu meira, álit án rökstuðning hefur ekkert gildi en vel rökstytt álit gæti talist til sönnunar. Ég get rökstytt af hverju sú tónlist sem ég þekki sé góð, það geta poppaðdáendur ekki. Og...