AC/DC er bara extreme rokk-band, heimskulegt, kröftugt, einhæft, skemmtilegt og ófrumlegt. Brian Johnson er frábær sönvari, einn sá besti sem ég þekki og Angus Young er ekkert slor, held alltaf fyrst að þar sé Keith Richard á ferð þegar ég heyri þá í útvarpi. Maður pælir ekki í AC/DC upp í sófa, AC/DC er good-time/party tónlist, þeir eru tónlist fyrir sálina ekki heilann. Allir ættu að skella sér á Highway to hell eða Back in black, frábærar plötur.