“Popmusic = vinsæl tónlist.” Það er ein útskýringinn, einfaldasta útskýringin reyndar. Þegar poppiðnaðurinn varð til einhverntíman seint á 19. öld þá voru skilinn milli poppsöngvara og kántrý, jazzara og þjóðlagasöngvara mjög skýr, það kallaði enginn Jimmie Rodgers eða Woody Guthrie poppara þó þeir væru vinsælli en margir poppsöngvarar samtímans. Svo það virðist að í upphafi hafi popp verið tónlistarstefna. Upphaflega skilgreininginn er í dag reyndar hálfgölluð, eftir henni er Britney Spears...