“Pælið samt í því, hvernig hefði tónlistarsagan verið ef þeir hefðu ekki komið fram á sjónarsviðið.” Mjög svipuð býst ég við. Þegar litið er til hávaðakenndrar framtíðar rokksins: glam, punk, new wave, gothic, hardcore, industrial, metal…ofl. eða þá hina tilraunakenndari jazzaðri/raftónlistarstíla: krautrock, canterbury, ambient, jazz-rokk post-rokk.. ofl. þá hefur tónlist Bítlanna nánast enga tilvísun í framtíðinna, en slíkt má finna í mun meiri mæli hjá langflestu (ef ekki öllum) frægu...