Gott hjá þér:) Ég hef massast töluvert, reyndar var ég ágætlega sterkur áður en ég byrjaði. Ég tek aldrei maximum, ég geri 5 x 12-15 endurtekningar svo ég er mikið að vinna í vöðvaþolinu. Ég hef ekki mikinn áhuga á því verða massaklumpur, ég vill geta farið út og hlaupið 20km OG tekið 140kg í bekk:) Ég er heldur ekkert að flýta mér, ég stefni ekki að neinu sérstöku, mér líður bara vel þegar ég æfi. Á meðan ég er í standlausri framför í lyftingunum og hlaupunum þá mun ég halda áfram á sömu braut.