Mér finnst fott skipta mjög miklu máli. ÉG sé hvernig manneskja er bara með því hvernig hún klæðir sig. Öll launin mín fara í föt og aftur föt. Ég dýrka að vera flott klædd og segir kærastinn minn að ég sé alltaf klædd eins og ég sé að fara á ball eða stefnumót. En sama er mér. Ég kaupi fötin mín í kiss, Mótor, Morgan, Sautján, Vera Moda,Gallabuxna búðinni, Efstu hæðinni í kringlunni, Sólbaðstofu Grafarvogs og í Top Shop(enda samt alltaf með því að kaupa nærföt þar). Ég finn mér aldrei buxur...