Þetta með að éta skítinn er eðlilegt. Tíkin okkar gerði þetta þegar húnvar hvolpur þá ekki bara sinn skít heldur hvaða skít sem hún komst í. Kattaskít oh úr öðrum hundum, Við töluðum við dýralæknir og hann sagði að þetta væri eðliegt sumir hundar gera þetta alltaf en aðrir koma til með að hætta þessu. Við vorum heppin því hún er alveg hætt þessu. Þegar maður var með hana litla úti og hún var að þefa af skít var maður alltaf komin í vigbragðstöðu. En þetta er búið. Því annars gæti kærastinn...