Annað hvort er Border Collie bílveikur eða vill eiga heima bara í bílnum. Ég á einmitt líka border collie tík og elskar hún að fara í bílúr, það er bara vandamál að koma henni úr bílnum því oftast neitar hún. Hún má ekki heyra orðið bíll eða í lyklum þá hleypur hún að útidyra hurðinni og með svipinn jæja ég er til….:) Síðan fyrir svona 2 árum átti ég aðra border collie tík sem var svo bílhrædd að það var ekki fyndið. Froðu feldi, slefaði, skalf og ældi. Þetta er ekkert smá skrítið.