Jamm skil bara ekki hvað sumt fólk hefur á móti blendingum. Þegar maður fær sér hreinan hund veit maður nokkurn vegin hvernig hann munn verða. En þegar maður fær sér blending veit maður ekkert hvernig hann munn verða og finnst mér það vera spennandi. Hvort hann munn verða stór eða lítil, Loðinn eða snöggur. Og aðal hvernig á litinn. Eins og tíkin mín sem ég missti var blanda af Border Collie, Labrador og íslenskum. Og var hún lítil(aðeins minni en íslenski),Snögghærð og svört,hvít og brún....