ég mála mig dagdaglega og eins og með allt annað skapar æfingin meistarann. Ég hef maskara, eye-liner, augnskugga og púður. Og er svona um 5-10 mín. Þannig ég þoli ekki þegar fólk er að segja að maður sé að eyða mörgum klst í þetta. Það er bara kjaftæði allavegana í mínu tilfelli!! Og ég mála mig ekki útaf því að ég er óánægð með útlitið. Bara útaf því að mér finnst þetta flott.