Ég myndi ekki segja það eftir að hafa fylgt mínum eigin ráðum og kíkt í bók og skoðað hvernig vöðvinn liggur. Það gæti verið að bókin mín sé eitthvað off í teikningunum (eldgömul útgáfa af Gray's) en það virðist vera samræmi með öllum öðrum myndum sem ég fann á netinu.