Eins og sagt hefur verið: borða mikið, lyfta þungt og síðast en ekki síst SOFA MIKIÐ. Hvernig þú lyftir er svosem ekki aðalatriðið bara svo lengi sem þú ert að markvisst bæta þig (eiginlega must að halda æfingadagbók) og takir þessar stóru æfingar, hnébeygju, dedd, upphífingar og þessháttar.