Þær eiga að vera með lægra GI-gildi og þannig lækka blóðsykurinn hægar. Hinsvegar þegar ég fór að skoða þetta nánar þá komst ég að því að sætar kartöflur og sætar kartöflur eru alls ekki það sama. Ef það á að vera “yams” þá eru þær betri en venjulegar kartöflur en “kumera” er það ekki. Allt mjög confusing…