Þá er lang besta leiðin að finna sér gainer og fá inn nóg af hitaeiningum. Það er nánast ógerningur að bæta miklu á sig og fá sýnilegan árangur fjótt (sem er að mínu mati nauðsynlegt fyrir byrjendur (sorry ef þú ert það ekki)) án þess að bæta á sig fitu. Fituna er síðan hægt að brenna burt og vöðvatap takmarkað á brennslutímabilinu. => af þessum 2 valmöguleikum ætti fyrri valmöguleikinn að vera betri en hreint Whey er alveg jafn gott, þú þyrftir bara borða meira af öðrum mat líka.