Hvað af þessu stuðlar ekki að vöðvamassa, beint eða óbeint? Þú sérð vel á hverju af því sem ég setti inn afhverju einhver sem er að bulka ætti að borða það. Ég var bara ekki að setja hluti eins og kókosmjólk, avókadó, osta og matarolíu inn í þetta sem vissulega er mjög góður matur til að bæta inn hitaeiningum og alls ekki óhollur.