Er að lesa The Amber Spyglass. Mjög margar áhugaverðar pælingar í þessum bókum. Ætla vonandi einhvern tíma að lesa Paradise Lost eftir Milton, því His Dark Materials ku byggja á henni. Svo eru skrilljón bækur sem ég er “að lesa” en klára aldrei, gríp bara í af og til. Meðal þeirra eru Lord of the Rings, About a Boy, The Red Tent, The Colour of Magic, já og svo má ekki gleyma hinni geysiskemmtilegu Sam's How to Teach Yourself Data Structures and Algorithms in 24 Hours :D