Flott svar hjá þér. Ég er hjartanlega sammála flestu ef ekki öllu sem þú segir. Ég tel auglóst að Rusty hefur ekki “þorað” að hella sér út í algjöra notkun á CSS. Það er mjög vel skiljanlegt, ég þurfti nokkurn tíma áður en ég “safnaði í mig hugrekki”. Það að breyta gjörsamlega um aðferðir, á hvaða vettvangi sem er, er erfitt. Það er samt mun skemmtilegra og frjálsara að hanna með CSS. Þegar maður er kominn upp á lagið með þetta er komin þá er þetta, eins og Húsamiðjan segir “ekkert mál”. Það...