Þessi setning var illa orðuð, ég efast ekki um að allir þeir hæfu forritarar sem Microsoft hefur á sínum snærum geta auðveldlega gert hvað sem þeir vilja, ef þeir fá tíma og peninga. Málið er bara að IE6 er orðinn meira en þriggja ára gamall. Hann var fínn á sínum tíma, örugglega sá besti (var ekki að fylgjast með þessum hlutum á þeim tíma) en nú þremur árum seinna er hann orðinn vel eftirá. Firefox, Opera, Safari eru allir léttari, hraðari og styðja staðla betur, þ.á.m. CSS, en IE6. Með SP2...