Í fyrsta lagi: Þú gerir þér grein fyrir því að þú þarft að þýða þetta allt sjálf. Í öðru lagi þyrfti allt á síðunni að vera á ensku, auðveldasta leiðin til þess, á fólk.is, er bara að búa til nýja síðu með nákvæmlega sama efni og hin síðan, nema á ensku. Búðu þá til, til dæmis, fólk.is/jeez-en/ eða eitthvað í þá áttina. Síðan þarftu að hafa tengilinn á þá síðu á áberandi stað svo þeir sem skilja bara ensku sjái hann. Því miður held ég að þetta sé allt of mikil vinna fyrir allt of fáa gesti á...