Ég mæli bara með því að þú fáir þér blogg á Blogger.com, þar getur þú valið úr mörgum flottum “templeitum”, auk þess sem þetta er ekki eins mikið rusl eins og íslensku blogsíðurnar (án þess að nenfna nein nöfn ;) ) Þú getur líka búið til þinn eigin template, ef þú vilt og sett inn. Besta forritið, fyrir byrjendur, er Macromedia Dreamweaver.