Þetta kemur trúnni ekkert við, eða hversu mikið þeir trúa. Þetta er einfaldlega oftrú á refsingar. Það sama gerist í bandaríkjunu (aðrar aðferðir við öðrum glæpum) Vissulega er þetta mjög hörð refsing, en eins og einhver bennti á það er þetta voða lítið en mar og óþægindi, og þetta tengist íslam ekkert, frekar en húðlitnum þeirra.