Sæll, funi. Það sem ég var að rífa mig út af var að í auglýsingunni ykkar um breytingar á easy.go.is sögðuð þið: …En að auki verður boðið upp á PHP stuðning og MySql gagnagrunnstengirngar fyrir þá sem það þurfa. Þetta brýtur gegn 4.gr. siðareglna auglýsenda sem hljóðar þannig: Siðareglur auglýsinga Auglýsingar skulu ekki innihalda staðhæfingar eða myndir sem líklegar eru til að villa um fyrir neitandanum, beint eða óbeint, með því að gefa eitthvað í skyn, halda eftir nauðsynlegum upplýsingum...