Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rastafarian

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er sennilega lítið mál að fá kirkju Rastafara viðurkennda á íslandi, þar sem hún hefur allt til brunns að bera sem Hagstofa biður um. Eina er að þú þarft sennilega að fá fleiri með þér í lið, þú stofnar ekki kirkju með einn meðlim. Annars finnst mér Pastafari vera mun gáfulegra trúarbragð.

Re: (skrifleg könnun) Hvaða Effect notar þú oftast? allir svara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já, ég nota “Blues” stillinguna á honum. Finnst hann gefa fínt distortion og boost, ekki of mikið og ekki of lítið. Finnst hann mun skemmtilegri en Boss Blues driver, og er hann þó mun ódýrari (allavega þegar ég keypti minn).

Re: Hvar á að setja peningana ?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Kauptu gullforða úr Fort Knox, það er lang öruggast.

Re: (skrifleg könnun) Hvaða Effect notar þú oftast? allir svara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég vil helst hafa sem minnst “distortion”, nota Bluesbreakerinn aðeins til að ná svoldið blúsuðum hljómi. Metal effekta og fuzz effekta hef ég aldrei fílað. Hvernig er Bluesbreakerinn að virka fyrir þig?

Re: Blús reglur...nauðsynlegt fyrir hvern þann sem vill syngja blús.

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mislukkuðum ástarsamböndum.

Re: HÍ greiðsluseðill

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Vel launað og svona en ég nenni ómögulega í lögfræði. Það er of mikið í tísku.

Re: HÍ greiðsluseðill

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Sótti um í Sagnfræði, sé til hvort ég endist í henni, er mjög spenntur fyrir íslensku einnig. En þú Ragnar?

Re: (skrifleg könnun) Hvaða Effect notar þú oftast? allir svara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Dunlop Crybaby Mér finnst wah bara eiga að vera eins hreint og hægt er. Annars man ég ekki uppröðuninna á þessu, ekki oft sem þetta er allt tengt.

Re: (skrifleg könnun) Hvaða Effect notar þú oftast? allir svara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er lítið fyrir effekta, nota Marshall Bluesbreaker II fyrir pínu distortion, stundum nota ég wah pedal, en aldrei með Bluesbreaker-inum, það er hræðilegt.

Re: HÍ greiðsluseðill

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég borgaði bara á einkabankanum, kom þar inn fyrir svona viku og hálfri. Hef ekki enn fengið gíróið og veit ekki hvort ég fái það yfir höfuð.

Re: skólagjöld ?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ahm

Re: Blús reglur...nauðsynlegt fyrir hvern þann sem vill syngja blús.

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Blúsaldur mælist ekki í árum.

Re: skólagjöld ?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
45.000 krónur í innritunargjald. Tæknilega séð ekki “skólagjöld”.

Re: E=mcc

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hehe, það er reyndar allskonar vitleysa hérna inni. Algerlega óskilt nokkru sem kenna má við fræði eða vísindi.

Re: E=mcc

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þessi borði er sameiginlegur fyrir öll undiráhugamál áhugamálsins “Vísindi og Fræði”, því ýnir hann myndir af öllum undiráhugamálunum sem og höfuðáhugamálinu á þessum borða. Ekki vera svona bitur, það eru til rökréttar lausnir á öllu.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haha, þú hlýtur að vera að djóka. Lélegasta útskýring sem ég hef heyrt í langan tíma.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hvað koma náttúruhamfarir frjálsum vilja við?

Re: Hvað varstu að kaupa ?

í Gullöldin fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Í síðustu innkaupaferð (af amazon) verslaði ég fullt af diskum. Velvet Underground - White Light/White Heat Son House - Library of Congress Recordings Mississippi John Hurt - Complete Studio Recordings The Clancy Brothers - Irish Songs Of Rebellion Fairport Conventio - Liege And Lief Muddy Waters - At Newport 1960 og nýlega hjá Valda: The Band - Cahoots Dr. John - Dr. John's Gumbo The Byrds - The Notorious Byrd Brothers

Re: Vantar Miðjumann og Varnarmann

í Manager leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Rene Mihelic er fínn. Ódýr. Síðan fann ég einhvern slóvena (eða slóvaka) einhvern tímann sem hét Eisner eitthvað, varnarmaður, athugaðu hvort þú finnir hann.

Re: Hvaðan kemur kjötið?

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Neysla á kjótvörum eykur framleiðslu á kjötvörum. Þessi dýr væru ekki lifandi ef ekki væri fyrir eftirspurn eftir kjöti. Þegar ég kaupi kjöt út í búð er ég að borga fyrir ræktun á einum kálfi (eða lambi) til viðbótar, ég er að koma einu krúttlega kálfkvikindi í heiminn. En annars hef ég lært að dæma aldrei hluti út frá internetvidjóum. Sumstaðar er kjötiðnaðurinn viðbjóðslegur og best væri að forðast kjöt þaðan. En staðan er ekki þannig hér á Íslandi. Ég veit að þú ert ekki að berjast fyrir...

Re: Quaresma

í Manager leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég hugsa að Quaresma sé bara ekki nógu góður þá, hann er ekki það góður að það borgi sig að stilla liðinu upp í kringum hann, það er breyta mikið af instructions og svoleiðis, sem gæti komið ójafnvægi á liðið, bara til að hann spili betur. Ef þú ert að spila vel yfir heildina nema í þeirri stöðu sem hann spilar (á kantinum væntanlega) þá myndi ég hugsa mér að fá mér bara nýjan kantmann, það er að segja ef þetta er að há þér mikið, að þú miðist mikið við að nota kantana. Ég hef allavega...

Re: Whitesnake!

í Gullöldin fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þú fórst ekki.

Re: top 25 most played hja þér?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Pínu

Re: Trivia

í Gullöldin fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Aw gaur, ekki eyðileggja.

Re: Dylan tónleikarnir

í Gullöldin fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ahh, auðvitað. Ég var aldrei neitt fyrir hvoruga hljómsveitina. Hvað er málið, eru þeir bræður? Kannski einhvað tengdir Ninu Dylan í Sound of Grass?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok