Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: GK

í Manager leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Enyeama er ennþá nokkuð fínn í 08.

Re: hvaða bækur eru þið búin að lesa á nýju ári?

í Bækur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Las hana á ensku, óstytta. Reyndar er ég ekki búinn að lesa lokakaflann, sem er bara ritgerð eftir Tolstoy, hafði ekki alveg þolinmæði í allt það.

Re: maður leiksins? (man utd chelsea)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Flestar sóknir Man Utd voru þannig uppbyggðar að Evra spretti upp kantinn sem leyfir Ronaldo að sækja fram og inn að miðju þar sem hann er alltaf mjög hættulegur.

Re: maður leiksins? (man utd chelsea)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Mér fannst Evra einnig eiga marga mjóg góða spretti

Re: The Moody Blues

í Gullöldin fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hljómsveit sem hefur lengi verið á “to-do” listanum mínum en einhvern veginn hef ég aldrei byrjað á að kynna mér þá, þeir eru samt þarna og ég veit að næst þegar ég kemst í tónlistarhallæri get ég pikkað upp diska með þeim.

Re: Amazon?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, hún er góð. Mun betri en John Wesley Harding allavega. Samt svo langt frá því að vera jafn góð og fyrri plötur hans (fyrir utan JWH). Hún er líka merkileg fyrir eitt af fáu instrumental lögum sem Dylan gaf út.

Re: Amazon?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Amazon er pottþétt síða. Tekur bara vöruverðið+flutningskostnaður=krónur og bætir ofan á 24,5 prósent vaski. Síðan gæt verið einhver 600-1000 í póstburðargjöld og svoleiðis, ef þú færð þetta heim að dyrum.

Re: Amazon?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ShopUSA taka þónokkuð gjald fyrir sína þjónustu. Amazon sendir beint til Íslands langflestar vörur sínar, það er bæði fljótlegra og ódýrara en ShopUSA. Einungis noa ShopUSA til að versla vörur sem bara eru sendar innan BNA, það er láta þá senda vöruna til ShopUSA sem síðan áframsenda hana til Íslands. Reiknirinn á síðu ShopUsa reiknar þetta gjald sem þeir taka inn í verðið þannig að það verð sem þú færð þar er mun dýrara en það sem varan kostar í alvöru.

Re: Verta bók sem þið hafið lesið.

í Bækur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég hef reyndar ekki klárað hana en Nýja Testamentið tekur alvarlega á þolinmæði mína, leiðinlegur texti. Annars er það pottþétt einhver hraðlestrarbók í ensku, þýsku eða dönsku. Min Ven Thomas var einstaklega leiðinleg. Síðan las ég einhverna þýskubók um stelpu sem átti hest eða eða eitthvað, hún var líka léleg. Annars er ég eins og þú, þoli ekki fólk sem þolir ekki Laxness, afhverju getur fólk ekki séð snilldina?

Re: Genres/tónlistartegundir ?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Furðulegt hvað þú ert með margar undirtegundir rokk tónlistar og “metal” tónlistar en nefnir síðan enga undirtegund jazz, blús eða kántrí tónlistar. Þú gætir bætt við: Bebop Cool Jazz Fusion Jazz West Coast Jazz Delta Blús Chicago Blús Þjóðlagablús Ryþmablús Bakersfieldkántrí Nashvillekántrí Blúgrass Þjóðlagatónlist (írsk, frönsku, ensk og fleira) Folktónlist (bandarísk, root music) Indversktónlist Reggeatónlist Dubtónlist Modtónlist Gospel og margt margt fleira.

Re: Besta tónlistarþjóðin.

í Músík almennt fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Blús, jazz, folk, kántrí, blúgrass, rokk. Allt er þetta frá Bandaríkjunum.

Re: Blús reglur...nauðsynlegt fyrir hvern þann sem vill syngja blús.

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, þetta er upprunalega textinn. Sá hann samt ekki þarna.

Re: Tónlistarforrit

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Audacity er frítt forrit.

Re: Delta-Blús

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Öhh, kaldhæðni? ég var nú ekki mjóg hjálpsamur í þessu svari.

Re: Delta-Blús

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Besta heimild um tónlist hlýtur að vera tónlistin sjálf?

Re: photoshoop

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Og það. Stærsta ástæðan er bara reynsluleysi samt.

Re: photoshoop

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Auj, ég á nákvæmlega sömu mynd nema tekna af vetri til. Þá er ég að tala um frá nákvæmlega sama sjónarhorni af nákvæmlega sama hlutnum. Mín er samt ekki jafn góð.

Re: Útlönd

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hef farið 5 sinnum út Tvisvar til Spánar London Kaupmannahafnar Evrópureisu (Holland, Þýskaland, Sviss og Frakkland)

Re: SVAR FLJÓT

í Manager leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Getur sent SI gaurunum seivið og þeir laga það fyrir þig. Finnur allt um þetta á spjallborðinu á SI síðunni.

Re: Frankfurt am Main

í Ferðalög fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta er til að greina borgina frá annarri borg í austurhluta Þýskalands sem einnig heitir Frankfurt, hún stendur við ánna Oder og er því kölluð Frankfurt an der Oder, hinum megin við Oder er Pólland.

Re: hahaha ebay

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það gæti bara vel verið, ég sé það ekki nógu vel. En hann er allavega að spila í gegnum Marshall Etheral GX80 lampamagnara.

Re: hahaha ebay

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Smekksmaður hann JFK.

Re: Hvernig stillingar finst ykkur svalastar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég nenni aldrei að breyta stillingunni, spila í standard og nota síðan kappo ef ég þarf að hækka hann eða lækka hann. Ef ég rekst á lag sem er spilað í öðru tuni en fæst með kappo umbreyti ég frekar laginu yfir á annað tune heldur en að endurstilla gítarinn. Ég bara þoli ekki að stilla gítara.

Re: Gítar/söngbók

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Stóra Gítarbókin á að vera til á flestum hljóðfæraverslunum höfuðborgarsvæðisins, allavega í Tónastöðinni. Inniheldur allt sem þú þarft.

Re: hahaha ebay

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Frá hvaða framleiðanda er gítarinn?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok