Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Evrópusambands áróðursmaskínumafían á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég er ekki að hefja rökræður hér, halló, kanntu ekkert í rökfræði. Ég var einungis að benda á að grein þín inniheldur engin rök, aðeins skítkast út í þá sem vilja ganga í ESB. Mín afstaða til ESB kemur þar engu við, það að ég vilji ræða kosti og galla ESB breytir því ekki að þú segir ekki orð í grein þinni um hvaða galla ESB hefur eða hvaða aðferðir við ættum að nýta okkur í efnahagsmálum aðrar en ESB. Ég er ekki að segja að þú hafir engin rök á bakvið þig, sennilega helling af rökum, ég er...

Re: Device Manager?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Bara kaupa leikinn.

Re: Enn ein trivia

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hún hefði hvort eð er dáið enda í gífurlegri eiturlyfjaneyslu á þeim tíma, jafnvel í sjálfsmorðshugleiðingum. Fairport Convention er nú kannski ekki manns uppáhalds folk rokk sveit (The Band!) en hún er sannarlega á topp 5 og besta breska þjóðlagasveitin og sú sveit sem eiginlega skóp breskt þjóðlaga rokk ásamt hljómsveitinnni Steeleye Span.

Re: Evgéni og dulmálið

í Smásögur fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já ég veit. Fín þýðing á enska nafninu Eugene.

Re: Þjóðkirkjan

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Getur faxað þetta til þeirra, hér er eyðublaðið http://www.vantru.is/docs/hvitteydublad16&eldri.pdf

Re: Hvað er málið?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þessi vefur mun aldrei verða neitt “merkilegra” en unlingaspjallborð ef fólk passar ekki upp á skrif sín. Eins og staðan er í dag er “standardinn” á þessu spjallborði afskaplega lágur, hér kemst næstum hvaða grein inn, sama hve illa stafsett eða skrifuð hún er. Viljum við það? Ekki ég allavega, enda ritstýri ég mínum áhugamálum eins harkalega og ég get. Það er í lagi að minni standard sé á korum og svoleiðis en á greinunum á allt að vera “tip-top”. Það er engin afsökun fyrir því að skrifa...

Re: Ísland - Brasilía

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Brassar ekki vanir að spila í 11 stiga hita, spiluðu allir með kvef.

Re: Highway 61 revisited

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Desire er ein af hans betri plötum, ég elska hana. Ég hef aldrei náð almennilega Blood On The Tracks, finnst hún ekkert spes.

Re: Highway 61 revisited

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mér finnst bæði Highway 61 og BIABH betri en Blonde On Blonde, hún er eiginlega allt of blúsuð. Another Side og Basement Tapes eru síðan aðrar tvær plötur sem eru í uppáhaldi hjá mér.

Re: Enn ein trivia

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Heyrðu, nærð rétt í fyrsta svari. Glæsilegt. Jú þetta er hin goðsagnakennda söngkona Sandy Denny sem söng meðal annars með Fairport Convention og er eina manneskjan til að deila söng“krediti” með Led Zeppelin en hún söng inn á lagið Battle Of Evermore með Robert Plant.

Re: Þið verðir aðeins að fara passa ykkur.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þá færð það fólk til að prófarkalesa. Fullt af fólki býr við hamlanir og fatlanir af öllum stærðargráðum, maður fær sér hjálp. Greinar sem eru illa stafsettar og illa skrifaðar minnka gæði vefjarins, það er staðreynd. Það er öllum til hags að hér komi inni læsilegar greinar. Persónulega finnst mér standardinn allt of lágur. Ef ég fæ illa stafsetta grein inn á mitt áhugamál er mér “jackshit” sama hvort höfundur er lesblindur eða ekki, ég fer ekki að samþykkja illa stafsetta grein neitt frekar...

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Menn eins og Hovind einfaldlega hunsa svona rök, tala ekki um þetta og ef þetta kemur upp í umræðu er breytt um umræðuefni. En ekki halda að Hovind viti ekki af þessu, þessir menn eru svo þrjóskir að þeir líta viljandi fram hjá rökum og sönnunum, þeir taka meðvitaða ákvörðun. Óheiðarleiki út í eitt. Svo lengi sem orðin hafa skilaboð og skilaboðin ná til fólks skiptir sannleiksgildi orðanna engu máli. Fyrst þegar maður fór að lesa trú (og trúleysis) efni á netinu hló maður bara að mönnum eins...

Re: Evrópusambands áróðursmaskínumafían á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Einum of bitur gæji. Það er ekki vottur af rökum í þessari grein félagi, þú kemur ekki með nein einustu rök gegn því að ESB sé slæm hugmynd, krónan sé ákjósanleg og svo framvegis. Ég er ekki að segja að ég sé ósammála þér (þó ég sé það að vissu leiti), það kemur málinu ekki við, heldur horfi ég á greinina með fræðilegum og röksemdar gleraugum og sé að þetta er bara saur. Þú byrjar greinina á fáranlegum strámannsrökvillum og hún fer versnandi.

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þetta er ekki aðlögun. Aðlögun er þegar ein tegund lífvera aðlagar sig að breyttu umhverfi. Þarna verður stökkbreyting, lífveran fyrir er ekki sú sama og lífveran á eftir, með annað DNA. Þarna verður til ný lífvera.

Re: Evrópusambands áróðursmaskínumafían á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Strámaður! Engin rök, bara skítkast. Drasl grein.

Re: Highway 61 revisited

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Engin Desire… …jú reyndar. Stórgóð plata, BIABH er samt pínu betri (enda inniheldur hún Gates of Eden), þessi er þó betri en Blonde On Blonde.

Re: Pratchett til sölu

í Bækur fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Selt? Ég er til, eru þær allar í kilju?

Re: Besta Bókin

í Bækur fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Glæpur Og Refsing er sennilega besta bók sem ég hef lesið, hún er eftir Dostojevskí. Meistarinn og Margarítan er líka afskaplega skemmtileg bók, hún er eftir Mikhail Búlgakov. Aðrar bækur sem þess virði er að kíkja á: On The Road eftir Jack Kerouac Réttarhöldin eftir Franz Kafka Stríð Og Friður eftir Tolstoy Dýrabær og 1984 eftir Orwell Brave New World eftir Huxley Ódysseifur eftir James Joyce Birtíngur eftir Voltaire (þýdd af HKL) Síðan eru náttúrulega allar Íslendingasögurnar, geta ekki klikkað.

Re: Þið verðir aðeins að fara passa ykkur.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þú færð þá bara einhvern til þess að lesa greinina yfir áður en þú sendir inn. Lesblinda er engin afsökun fyrir illa skrifuðu og stafsettu efni.

Re: Interrail - moneyyyhh

í Ferðalög fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Kostaði fyrir mig svona á bilinu 300-400 þúsund krónur, með flugi lest og öllu því. Vel þess virði.

Re: 4. júli - Smá hugleiðingar

í Sagnfræði fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mér hefur stundum þótt þeir merku hugsuðir er stóðu að baki stofnun Bandaríkjanna vanmetnir í nútímaumræðu. Fólk keppist við að lesa hina og þessa evrópsku upplýsingarkappa og heimspekinga, Roussau, Hume, Voltaire og fleiri en minna er um að fólk sé að lesa Paine og Jefferson, þó síst séu þeir síðri hugsuðir (þá vil ég meina að Paine sé mestur þeirra allra).

Re: merkileg uppgötvun !

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvað er koffín annað en dóp?

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það sem mér finnst merkilegast er að vísindamenn hafa getað “framkallað” svipaðar bakteríur í rannsóknarstofum, semsagt ef bakterían er lengi á stað þar sem eina “fæðan” er nylon mun hún á endan þróa með sér þann eiginleika að brjóta niður gerviefnið.

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Nylonase Þetta er á vikkipedía maður! En ég hef eitthvað ruglast, þessi baktería var fyrst uppgötvuð 1975 og nylon fundið upp 1935, slétt tuttugu árum áður en ég sagði að það hefði gerst. Ég las samt frétt um þetta nýlega og gerði ráð fyrir að þetta væri nýleg uppgötvun.

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þróunarkenningin er ein sú mest prófaðasta og best sannaðasta vísindakenning sem til er. Það er engin “debate” innan vísindasamfélagsins um gildi kenningarinnar, kannski um einstök atriði hennar, hvar flokka eigi hinar eða þessar lífverur eða eitthvað þannig smálegt. En að segja að klofningur ríki í vísindasamfélaginu er lygi og rógburður (þú varst kannski ekki að segja það en þetta eru vinsæl rök að hálfu sköpunarsinna). Þú verður held ég að lesa þér betur til og þá á ég ekki við um að lesa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok