Þú misskilur hrapalega félagi, viljandi að ég hygg. Ég er ekki að rökræða við þig, ég er ekki að færa rök með eða á móti þínum hugmyndum, hvaða rök þú hefur skipta mig engu máli, mér er sama. Ég færði rök fyrir að upphaflegi póstur þinn, það er greinin sjálf, var rakalaus. Ég skal setja þetta einfaldlega uppfyrir þér: A) Þú hefur eitthvað að segja - í þessu tilviki að þú sért mótfallin inngöngu í ESB B) Þú hefur ákveðnar leiðir til að segja þessa skoðun þín - það er þau rök sem þú notar til...