Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tónlistartegundir

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er ekki hægt að einfalda þetta svona þetta er mun, mun flóknara en þetta,

Re: hvaða miðlar?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þeir virka ekki

Re: Ríkisstyrkt Öfgasamtök?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er sorglegt að nærru einu meðferðarúrræði á Íslandi eru reyst á trúarlegum grunni,

Re: Tiananmen Square Massacre

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
held að Killy sé með þetta nokkuð rétt annars kallast þett Torg hins Himneska friðar á Íslensku

Re: Blind Lemon Jefferson

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það á náttúrulega að vera Grave andskotans C-ið er hliðina á Vaffinu, helvítis vesen

Re: Samkynhneigdir a Islandi

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta gerir kirkjan, það er kirkjan (mér liggur við að segja trúin) sem skapar svona fordóma. Milljónir samkynhneigðra hafa þurft að þjást í tvö þúsund ár vegna kirkjunnar, annars vegar hafa þeir þurfta að bæla niður þessa kynhneigð þeirra og hins vegar hafa þeir verið hálshöggvnir eða brendir.

Re: Mannanafnanefnd?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta fínt, að hafa svona stofnun. Það verður bara að hlúa að íslensku máli og nafnagiftum þar með ekki viljum við enda eins og til dæmis Danmörk þar sem annar hver maður heitir Patrick Muller eða álíka og ensk pg þýsk nöfn eru alveg jafn sjálfsögð og þau dönsku.

Re: Led Zeppelin í einn dag

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eina Zeppelin lagið sem ég hlusta reglulega á er Travelling Riverside Blues, með eindæmum flott lag, þetta er einskonar Robert Johnson tribute, ekki beint kover heldur taka þeir búta úr lögum hans og setja saman, náttúrulega í rokk búning. Þetta er grúvað lag eins og sagt er. Síðan er What Is And What Should Never Be líka alveg frábært, og Dy'er Mak'er ef þú vilt smá reggí.

Re: The Dirty Mac

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
gáfu ekkert út, þetta er ekkert alvöru hljómsveit, bara einhverjir kunningjar sem ákvaðu að spila saman, spiluðu bara eitt lag (Yer Blues) í Rolling Stones Rock And Roll Circus

Re: Íslenskt sjónvarp

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
örugglega fullt fullt af fólki

Re: Íslenskt sjónvarp

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já reyndar hefur Skjár Einn verið að taka inn svona þættu upp á síðkastið. En Idol og allt það selst samt mun betur en dót eins og Sigtið.

Re: Íslenskt sjónvarp

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er bara það sem selst, eftirhermuefni eða fréttatengt efni. Sjönvarpstöðvarnar eru ekki að fara að eyða pening í eitthvað sem selst ekki, nema Rúv.

Re: Vinningshlutfall

í Manager leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
átt að geta farið í Profilinn þinn og fundið þar (sennilega í Information) hve marga leiki þú hefur keppt og hve marga þú hefur unnið, það er síðan ekki flókið að reikna út restina(semsagt vinningshlutfallið), ef hún er ekki gefin upp

Re: Blúsari og Jazzari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já ætli það sé ekki best, að leyfa hljómsveitir líka þið verðið þá bara að líta framhjá augljósum málfarsvillum þegar þær aðstæður koma upp,

Re: Enskan

í Tungumál fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já flott, sjálfur tala ég ekki esnakn, er þetta eitthvað indjánamál? Hvar lærir maður esnakn?

Re: The Dirty Mac

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er ógeðslega töff

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jú það getur skaðað ef að þetta fólk fer síðan að gefa öðrum falsvon, fara að bulla um þetta og hitt við allt og alla, fólk er að ljúga að sér og öðrum. En ég meina þetta er ekkert stórhættulegt, ég missi ekkert svefn yfir því að fólk stundi kirkjur landsins.

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvernig þá? Sumir sækja styrk í trúnna, en þetta eru ekkert annað en andlegar hækjur, og flestir þurfa ekki á þeim að halda, fólk telur sig alltaf vera að sækja styrk í trú eða álíka en í raun er fólk oft að sækja styrk í sjálft sig. Trú gefur þér nákvæmlega ekki neitt sem þú getur hvort eð er ekki orðið þér úti um (þetta er auðvitað bara mín skoðun). Fatta ekki tilgangin í því að þurfa að sykurhúða allt með trú, “Guð veitir mér styrk”, þetta er bara bull (bara mín skoðun) það ert í raun þú...

Re: Skóla ????

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Flensborg er sagður vera með einn besta kór framhaldsskólanna. Hef ekki hugmynd um gæði á náttúrufræðibraut.

Re: Besti árangur?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Í CM 03/04 Tók við Hull í neðstu deild, vann síðan allar deildirnar í röð, líka Úrvalsdeildina, síðan vann ég Meistaradeildina 3 í röð og hélt áfram að vinna Úrvalsdeildina í hvert skipti.

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er trúleysingi, alger. Trú er bara ekkert svar við einu né neinu, trú býr til fleiri spurningar en hún svarar, það er einfaldlega málið, hún leysir engan vanda, hún svara engum spurnginum án þess að búa til aðra. Síðan stenst hún ekki almenna rökhugsun, hún er svo vitfyrrt.

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Lestu og vertu opinn og þú munt sjá. Þeir sem eyru heyri og þeir sem augu hafa sjái ! Mér finnst alltaf jafn fyndið að sjá svona fullyrðingar. Það eru einmitt vísindamenn og skeptíkerar sem eru opnir, það eru trúmenn sem eru lokaðir, trúmenn munu aldrei taka við öðru en það sem stendur í þeirra trúriti, þar stendur hin eini sanni sannleikur, en vísindamenn aftur á móti skipta, með glöðu geði, um skoðun ef að fyrri skoðun er afsönnuð, vísindin eru síbreytileg, annað en trúin. Allir...

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það eru til fullt af vísindamönnum sem halda því fram að Jésú hafi ekki verið til, það er engin fáfræði, það eru bara litlar sem engar heimildir til um hann, nema þær sem eru í Biblíunni og þær eru ekki beint hlutlausar. Ég meina ef hann var Guð ætti þá ekki allt að vera morandi í heimildum um hann, hefðu þá ekki allir helstu sagnaritarar þess tíma skrifað um hann, samt gerði það engin. Og Jésu (ef hann var til) var bara einn sá versti heimspekingur veraldar, hann sagði ekkert nýtt, hann kom...

Re: Blúsari og Jazzari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 10 mánuðum
hvað er það? svona plötu gagnrýni? sendu þetta bara sem grein eða eitthvað, það vantar svoleiðis

Re: Blúsari og Jazzari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það er líka kannski hægt, ef að þetta gengur nógu vel, að nota þessar upplýsingar sem við fáum til að búa til einhversskonar RIP lista seinna, ég geymi bara allar þær umfjallanir sem ég fæ inn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok