nei það er nefnilega málið, vísindi geta haft rangt fyrir sér, það er það sem er svo skemmtilegt við þau, ólíkt Bíblíunni að þá leiðrétta vísindin sig stanslaust, það sem er vísindi í dag eru það ekki á morgun, það má kannski líka líta á það þannig að vísindi hafi alltaf rétt fyrir sér, það er að þau breytast sífellt, en það getur komið fyrir að einhver vísindi séu afsönnuð og afhjúpuð sem rangindi, en þau er þeim einfaldlega breytt. Trú aftur á móti stendur alltaf kjurr, ef að hún stenst...