Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Blúsari og Jazzari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 10 mánuðum
er eitthvað að því að skrifa eitthvað um tónlistarmannin? ég hef aldrei verið hrifin af þessum RIP listum

Re: Áhrifamiklar bækur?

í Bækur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
nei, nú?

Re: Kings of Leon

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég fílaði fyrstu plötuna alveg gríðarlega en er ekki eins hrifin af síðari plötunni (eru kannski komnar þrjár?)

Re: Áhrifamiklar bækur?

í Bækur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Brave New World er mjög góð, hún er áhrifamikil. Annars veit ég ekki, ég las bókina Rokland um daginn og fannst hún mjög áhrifamikil, eða hún er svo sönn, enda hef ég varla horft á sjónvarp síðan hehe. Síðan er Sjálfstætt Fólk líka mjög áhrifamikil.

Re: Lag?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Boots of Spanish Leather með Bob Dylan byrjar líka á þessari setningu

Re: Stairway To Heaven

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei en það er hljómsveit sem heitir Cream, eða Rjómi eins og það útleggst á íslensku,

Re: galli ?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
er þetta ekki vegna “Percantage of next sale” klásúlunni, er stundum þannig hjá mér. Gæti líka verið einhverjar aðrar klásúlur. En ertu kominn með update?

Re: Wii til sölu - 3 leikir fylgja með!!

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ok, ég ætla bara að geyma þetta en ef að hún verður ekki seld strax og þið eigið í einhverjum vandræðum með að losa ykkur við hana að þá geturðu haft samband við mig (bara inn á huga) og tékkað hvort ég hafi enn áhuga

Re: Wii til sölu - 3 leikir fylgja með!!

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
nei nei ekkert vera að taka þetta frá, en ég vill bara spurja eins og þessi fyrir neðan, er þetta beint úr pakkanum eða hefur verið notað eitthvað? Annars held ég að ég bíði í nokkra mánuði þangað til að hún fer að lækka í verði og kaupi hana þá.

Re: Wii til sölu - 3 leikir fylgja með!!

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað kostar þetta upphaflega? Afhverju ertu að selja? Er þetta með öllum fjarstýringum og þannig? Ég er áhugasamur.

Re: Áhrif

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ætli það sé ekki Bob Dylan, má líka nefna menn eins og Hank Williams og Roger Waters.

Re: Agavandamál Arsenal?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir hafa brotið minnst af sér á þessu tímabili getur séð link á það neðar í umræðunni

Re: Múhammeð. Hálfviti með hitasting eða spámaður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já segðu, þetta er allt sama tóbakið, þessar eingyðistrúr all

Re: Fiðlubogar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hélt alltaf að það væri notast við selló boga

Re: Seinni heimstyrjöldinn

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Barnaskóli er alveg 10 ár, væri kannski betra að þú tilgreindir hvenær þú skrifaðir þetta, kannski til að sleppa við mesta skítin sem virðist leka úr munnum huga notenda. Ef þú skrifaði þetta í 4 bekk er þetta alveg ásættanlegt, það er ekki hægt að ætlast til að 10 ára krakki viti mikið meira en þetta, en ef þú skrifaðir þetta kannski í 9 eða 10 bekk að þá ertu í djúpum.

Re: Kynferðisleg misnotkun

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er algerlega viðbjóðslegt, sýnir bara hvað fatlað fólk fær í raun lélega aðstoð hér á landi, þetta er skammarlegt.

Re: Pet Sounds

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað hvaða. Gullöldin er ekki bara einhver einkaklúbbur sem fáir útvaldir hafa aðgang að. Það er ekkert skilyrði að hlusta á einhverjar obskjúr sýkadelíuhljómsveitir eða geta rakið ættir Paul McCartney aftur um 6 liði. Gullöldin er opin fyrir hverjum sem er, alveg sama þótt hann hafi kannski bara heyrt eitt eða tvö lög með Rolling Stone og hafi ekki minnstu hugmynd um hver Dusty Springfield er/var. Maður á bara að taka svona, tja hvað á maður að segja, grænjöxlum fegins hendi, það er alltaf...

Re: Sterkasta byrjunarlið

í Manager leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Arsenal 2008/09: GK: Sebastian Frey DR: Ryan Taylor DL: Leighton Baines DC: Johan Djourou DC: Kolo Toure DMC: Hedwiges Maduro MR: Aliaksandr Hleb MC: Ismael Aissati/Sherman Cardenas ML: Tomas Rosicky/Robin van Persia FC:Thierry Henry FC:Michael Owen Bekkur: Yohann Pele, William Gallas, Vassiriki Diaby, Fredrik Ljungberg, Nicklas Bendtner Bætt við 13. janúar 2007 - 20:57 Bestu kaup: Michael Owen (13 millur) Hedwiges Maduro (6 millur) og Leighton Baines (6,5 millur) og síðan fullt af ungum...

Re: Paul McCartney.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok, þú hefur bjargað eigin skinni, í bili, efast samt um að þetta sé satt, ætli maður hefði ekki séð þetta á mbl.is eða eitthvað

Re: Paul McCartney.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Heimildir! Núna! Það á ekki að gefa fólki svona sjokk án þess að koma með traustar heimildir, þú verður sennilega eltur uppi og húðflettur ef þú ert að gantast í liðinu.

Re: bestu kaup

í Manager leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
jújú, þetta er bara leikur, hann var ekkert búinn að vera að standa sig neitt sérstaklega, síðan keytpi ég Ismail Aissati fyrir peninginn, alltaf gaman að rótera svona

Re: frekar skrýtið

í Manager leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kannski var þetta ekki skot, kannski kastaði hann bara boltanum í markið… …eða notaði hugarorku

Re: Hvað gerir þú þegar þú hefur ekkert að gera?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
haha, segðu mér að þessi gaur sé djók

Re: The Beatles

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
eins og með allar tískubylgjur þá mun þetta koma og fara, kúlið sveiflast til, í dag er hún dáð en á morgun ekki

Re: Gibson Custom Shop 57 Les Paul Black Beauty 3

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
málið er að það er bara of mikið af dóti, 3 humbuckerar og Bigsby, það er bara of mikið, þetta verður meira eins og einhver geimverugræja heldur en gíta
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok