Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Blublu
Blublu Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
236 stig

Re: eitt dádýr........út um allt!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég sá ekki framsætið almennilega, bentu mér á myndina þar sem framsætið sést. Ég sé heldur ekki hvernig það gæti ekki komið svona mikið blóð úr einu dádýri, það er ekki eins og það þurfi marga tugi lítra til þess að sprauta út um allt.

Re: Nöldur...

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
1. Það er nánast aldrei neitt skemmtilegt í sjónvarpinu hvort sem er. 2. Mér er alveg sama. 3. Farðu á www.magnatune.com og prufaðu að hlusta á eitthvað þar. 4. Mér er alveg sama. 5. Farðu út á næstu myndbandaleigu. 6. Farðu út í næstu sjoppu (eða bara kaupa nammi í myndbandaleigunni).

Re: Ég er jarðarbúi, hvað með þig?

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta myndi aldrei ganga upp. Mannkynið hefur aldrei hagað sér skynsamlega og það mun aldrei byrja á því. Jafnvel ef einhverjar geimverur myndu ráðast á jörðina, þá myndi mannkynið ekki sameinast gegn þeim. Fólk myndi frekar bara fríka út og drepa hvort annað enn meira. Það held ég allaveganna…

Re: P.E.P.S.I

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvað ertu þá að kvarta?

Re: Ja hver anskotinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jamm, það er alveg ótrúlegt að þeir dirfast að kalla þetta “byltingu” þegar þeir ættu að segja “sjitt, samkeppni!”. Algjörir fávitar.

Re: Emulator

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta átti nú bara að vera grín. Ég póstaði link á gagnlausasta emulator sem ég gat fundið vegna þess að þú sagðir ekkert um hvernig emulator þig vantaði.

Re: Banna ætti fóstureyðingar

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þessi þráður verður kominn í “heitar umræður” eftir 2 mínútur….

Re: Hvað varð um þá gömlu?

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Kikyou: þú ert fífl.

Re: Emulator

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hérna er frábær emulator.

Re: Judging Amy

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er með hugmynd! Hvernig væri að … horfa ekki á þætti sem þér finnst leiðinlegir!!! Ég veit, þetta er byltingarkennd hugmynd og það gæti verið erfitt að melta hana svona fyrst um sinn, en ég get sagt þér að þetta virkar stórkostlega vel fyrir mig.

Re: Space

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hey, einu sinni dó lyklaborðið mitt alveg, og ég átti ekkert auka! Ég þurfti að copy/paste-a öllu sem ég vildi skrifa eitt kvöldið, og mundu að það var ekki hægt að nota Ctrl-C og Ctrl-V, ég þurfti að HÆGRISMELLA á allt og velja copy eða paste. Það var EKKI GAMAN!!!

Re: Naktar á folk.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það fer eftir því hvað lygt er. Ef það er ló, þá er svarið já, nema hún er ekki endilega vond.

Re: Leiðist......

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
En hvað það er nú leiðinlegt.

Re: Þú skalt eigi drýgja hór!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég held að ástæðan fyrir því að svona margir eru skráðir í þjóðkirkjuna sé bara að það eru allir sjálfkrafa skráðir í hana. Maður þarf sérstaklega að skrá sig úr henni. Ef maður þyrfti sérstaklega að skrá sig Í þjóðkirkjuna, þá held ég að hlutfallið væri miklu lægra.

Re: Þú skalt eigi drýgja hór!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég túlka þetta þannig að ef manni langar í eitthvað, en fær það ekki, þá á maður að stela því.

Re: G-Mail í boði

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Eru ekki allir sem vilja með Gmail þessa dagana?

Re: Typing Test

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég fékk 50 í annarri tilraun, en þá var ég ekkert að reyna að forðast að ýta á vitlausa takka. Þetta “test” mælir nefninlega ekki nákvæmnina. Ef það kemur til dæmis stafurinn F, þá skiptir ekki máli hvort maður ýtir á F eða F og G í einu.

Re: Gáta..

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hmm, ég ætla bara að giska á að hann hafi verið snarklikkaður.

Re: jamm

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jáms, ég er sammála, fólk ætti að vera frumlegra.

Re: B2 is a sellout

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jamm, líka þegar þeir eru að setja svona “outwar” linka og svoleiðis. B2 er farið að sjúga nokkuð feitt.

Re: Samkeppni ? :P

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hmm, það hlaut að koma að því. Þetta fer samt allt í sama horfið aftur ef Hive deyr, þannig að fólk ætti SAMT að skipta yfir.

Re: ógeðsdrykkur

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þú gleymdir matarsódanum! Það má ekki gleyma matarsódanum. Það þarf ekki einu sinni neitt annað en vatn til þess að “drykkurinn” sé verulega ógeðslegur.

Re: Fyrir forritara...

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gagnslaust fyrir mig, vegna þess að það er engin leið til að vita hvort það er dagur eða nótt með þessu. Ef það væru 5 bitar fyrir klukkutímana í staðinn fyrir 4 og hún sýndi alla 24 tímana í staðin fyrir 12, þá væri ég alveg að fíla þetta.

Re: David Letterman áðan

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hmm nei, ég missti af því… er nokkuð hægt að horfa á þetta á netinu?

Re: 250 mb hotmail! frítt

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hverjum er ekki sama um einhver skitin 250 MB þegar maður getur fengið 1000 MB.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok