Um það bið 80% af Huga myndi ALDREI nota edit takka. Það er þetta fólk sem gubbar á lyklaborðið og póstar því sem það sýnist, og er alveg skítsama um “stafsettningu”. Hinir, sem reyna að skrifa ágætlega, skiptast í tvo hópa. Þeir sem gera stundum mistök, og svo þú. Ég held að fyrrnefndi hlutinn myndi alveg vilja hafa “edit” takka. Það er kannski eitthvað til í því að fólk væri fljótfærnara í að pósta ef það væri edit takki. En hvað er þá vandamálið ef pósturinn verður leiðréttur eftir á? Það...