Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Blublu
Blublu Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
236 stig

Re: Andlát aðdáendur ATH!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nei, er ekki augljóst af hverju þetta eru lokatónleikar? Þú veist, “andlát”, hahahaha.

Re: Hjálparstörf á flóðasvæðunum.

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að mér er alls ekki alvara með þessum pósti mínum. Það sem ég er að meina er að það er ekkert hægt að neyða fólk til að gera eitthvað svona allt í einu. Fólk myndi bara verða brjálað.

Re: Hjálparstörf á flóðasvæðunum.

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Væri ekki líka hugmynd að taka allar tekjur af fólki yfir eitthvað ákveðið? Fólk þarf ekkert endalausan pening, ég meina ef einhver er með 500 þúsund á mánuði þá er 200 þúsund alveg nóg, þannig að 300 þúsund gætu farið í björgunarstörf og hvað annað sem þarf. Bara gefa þessu fólki 2-3 mánuði til að fá sér lélegri vinnu og gefa svo peningana þeirra.

Re: Word wrap (stjórnendur)

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jamm, það er líka pirrandi ef einhver skrifar “hahahahahahahahahahhahahahahaha…!!!!!” alveg ógeðslega langt og teygir þannig á allri síðunni.

Re: Flóð

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já, þetta er alveg svakalegt. Ég veit ekki alveg hvað fleira er hægt að segja.

Re: Tölvu og kók....

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er í f.s.é.v.a.b.t.o.e.e.t.í.a ! Það er besta félagið.

Re: íllt í hendinni

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Notaðu þá hina hendina.

Re: :-(:-(

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Og hvað er svo krossari?

Re: Áramótaskaupið!

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jamm, ég er alveg sammála. Frábært 'Skaup.

Re: ARG :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ekki þá horfa á það.

Re: Áramótaheit?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jamm, það verða einhverjir að strengja vond áramátaheit, til þess að heimurinn haldist í jafnvægi.

Re: Áramótaheit?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Naga neglurnar meira Drekka meira gos Borða meiri óhollan mat

Re: blablanöldurbla

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vegna þess að ég hef aldrei áður getað póstað svona langt til hægri.

Re: blablanöldurbla

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vá, þetta er mesti spam korkur sem ég hef séð í langan tíma.

Re: Dog the movie!

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ooh, ég hélt að þetta væri svona movie með vélhundinum Dog úr Half-Life 2. Svo var þetta bara eitthvað Counter-Strike bull…

Re: Kók vs. Pepsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Er ég að missa af einhverju? Ég hef ekki séð neitt um þetta hérna…

Re: Ert þú...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
?

Re: Hver verður framtíð Netsins?

í Netið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni en það kæmi mér ekki á óvart ef internetið yrði allt í einu ólöglegt í Bandaríkjunum (og seinna annarsstaðar).

Re: Gleðileg Jól Og Farsælt Komandi Ár

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ertu í alvöru að gefa í skyn að þú hafir aldrei mis-lesið eitthvað?

Re: Gleðileg Jól Og Farsælt Komandi Ár

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei sjitt, ég var að fatta þetta. Það er ekki auka R, ég (og aðrir) hef bara verið að bæta auka A-i. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt…

Re: Gleðileg Jól Og Farsælt Komandi Ár

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi, en geturðu kannski útskýrt fyrir mér af hverju þetta auka R er þarna? Ég skil það ekki, og þangað til ætla ég bara að skrifa þetta sem “hamborgara(r?)hryggur”. hér er hamborgari um hamborgara frá hamborgara til hamborgara Allavega held ég að þetta sé svona. Ég er samt enginn íslenskusérfræðingur þannig að ég get alveg haft rangt fyrir mér.

Re: Gleðileg Jól Og Farsælt Komandi Ár

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mannakjöt og svo fékk ég leðurjakka (þið megið geta hvernig leður var notað). Nei svona í alvöru þá fékk ég hamborgara(r?)hrygg í matinn, svo fékk ég úr og farsíma í jólagjöf. Sem sagt tvær klukkur, nema eina sem er hægt að hringja með.

Re: Könnun á forsíðunni

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvaðan kemur þetta auka R? Ég er ekki alveg að skilja. Getur einhver útskýrt?

Re: Til hamingju

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Fá sér bara Firefox og þá er auðvelt að slökkva á þessu. Ég er reyndar ekki alveg viss hvernig en einhversstaðar slökkti ég á öllu svona óþarfa kjaftæði. Þannig að ég þarf ekki að spá í þessu.

Re: Hellvítis lag

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er með Firefox en heyri ekki lagið, en ég fæ svona “Additional plugins are required to display all the media on this page.”. Ég er sem sagt ekki með MIDI plugin-ið fyrir Firefox, sem er bara allt í lagi, enda er einstaklega heimskulegt og pirrandi að hafa lög á vefsíðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok