Þetta er alveg rosalega veikt hjá þér. Auðvitað er einhver minnihluti sem höndlar ekki eitthvað. Það gildir um allt. Áfengi, sígarettur, kaffi, gosdrykkir, nammi, bara allt. Af hverju á að banna eitthvað vegna þess að minnihlutahópur höndlar það ekki, og hvers vegna ætti þá ekki að banna til dæmis sælgæti? Ég ætla að biðja þig um að snúa ekki út úr ef þú svarar. Ef það reynist of erfitt, þá skaltu bara sleppa því.